Samþykki þessara notkunarskilmála er forsenda notkunar á vefnum. Ef þú samþykkir þá ekki skaltu hætta notkun hans nú þegar.
Heimilt er að hlaða niður efni vefsins til skoðunar sé það gert til einkanota en ekki til frekari vinnslu. Heimilt er að vísa í síður vefsins á öðrum vefsíðum. Ljósmyndir eða myndbrot á vefnum eru varðar höfundarrétti.
Upplýsingar á vefnum endurspegla innihald söluskrár okkar en eru birtar án skuldbindinga og með fyrirvara um villur. Séu upplýsingar á vefnum rangar eða teljast á einhvern hátt óbirtingarhæfar þarf að hafa samband við okkur til leiðréttingar.
Upplýsingar á vefnum eru ekki ábyrgðarskyldar og eru settar fram af bestu vitund, en eru ekki settar fram sem áskyldir kostir viðkomandi ökutækja eða vinnuvéla og upphefja því ekki rannsóknar- og skoðunarskyldu væntanlegra kaupenda og réttmæti þeirra.
Við erum á engan hátt ábyrgir gagnvart skaða sem hljótast kann af völdum skorts á upplýsingum eða rangra upplýsinga á vefnum.
Við ábyrgjumst ekki að upplýsingar á vefnum séu ætíð aðgengilegar og uppfærðar, og erum á engan hátt ábyrg gagnvart skaða sem hljótast kann af völdum notkunar á vefnum, skorts á upplýsingum eða rangra upplýsinga á vefnum.
Við notkun á vefnum er í einhverjum tilfellum spurt um persónulegar upplýsingar, t.d. við sendingu tilboða eða fyrirspurna.
Þessar upplýsingar eru geymdar til að vinna úr þeim og bregðast við þeim.
Notendur sem vilja ekki að við geymum upplýsingar um þá skulu ekki gefa upp slíkar upplýsingar!
Vefurinn notar fótspor (cookies) í margvíslegum tilgangi. Persónulegar upplýsingar eru ekki vistaðar í fótsporum. Nánar er kveðið á um þetta í
yfirlýsingu okkar um persónuvernd.
Skilmálar þessir geta breyst án fyrirvara en gildandi útgáfa þeirra er ávallt aðgengileg á þessari síðu. Með notkun á vefnum samþykkir notandi þessa notkunarskilmála.